About

Protecting people and goods for a better everyday by offering sustainable packaging, components and insulation solutions in innovative and efficient ways

Protecting people and goods for a better everyday

BEWI Iceland ehf. er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í að aðstoða viðskiptavini sína í öllu er viðkemur umbúðum, íbætiefnum, rekstrarvörum og vélum fyrir hvers konar atvinnustarfssemi. Vöruúrvalið hjá BEWI er afar fjölbreytt og er sífellt í endurskoðun til að mæta þörfum viðskiptavina. Auk fjölbreytts úrvals af lagervöru býður fyrirtækið uppá sérmektar umbúðir fyrir viðskiptavini sem vilja hafa sínar vörur sýnilegar á markaði.

Sérþekking starfsfólks BEWI er ríkur þáttur í því að veita góða þjónustu og er það okkur mikið kappsmál að veita viðskiptavinum okkar góða og örugga þjónustu, með gæði og hagstætt verð að leiðarljósi.